Úkraínsk hrinja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Úkraínsk hryvnía)
Jump to navigation Jump to search
Úkraínsk hrinja
гривня
100 гривень, 2015 01.jpg
100 hrinjur
LandFáni Úkraínu Úkraína
Skiptist í100 kopjok
ISO 4217-kóðiUAH
Skammstöfun₴ / грн
Mynt1, 2, 5, 10, 25, 50 kopjok, ₴1
Seðlar₴1, ₴2, ₴5, ₴10, ₴20, ₴50, ₴100, ₴200, ₴500

Úkraínsk hrinja[1] (úkraínska: гривня) er gjaldmiðill Úkraínu og hefur verið það frá 2. september 1996. Ein hrinja skiptist í 100 kopjok. Hrinjan dregur nafn sitt af þyngdarmælieiningu sem var notuð í Garðaríki til forna.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Íslensk gjaldmiðlaheiti“. Stofnun Árna Magnússonar. Sótt 18. september 2015.
  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.