Össur hf
Útlit
Össur hf | |
Rekstrarform | Hlutafélag |
---|---|
Stofnað | Reykjavík, Íslandi (1971) |
Staðsetning | Reykjavík, Íslandi |
Lykilpersónur | Jón Sigurðsson |
Starfsemi | Stoðtækjaframleiðandi |
Tekjur | $ 358,5 milljónir (2010) [1] |
Hagnaður f. skatta | $ 60,2 milljónir (2010) [1] |
Hagnaður e. skatta | $ 35,4 milljónir (2010) [1] |
Starfsfólk | 1.627 (2010)[1] |
Vefsíða | ossur.is |
Össur hf er alþjóðlegt fyrirtæki í heilbrigðistækniðnaði. Fyrirtækið er framleiðandi á stoðtækjum og var stofnað árið 1971.[2] Stofnandi þess er Össur Kristinsson. Höfuðstöðvar þess eru í Reykjavík en svæðiskrifstofur félagsins eru í Ameríku, Evrópu og Asíu.
Fyrirtækið fékk viðurkenningu á Heimsviðskiptaráðstefnuninni í Davos fyrir að vera "Tæknilegur frumkvöðull".[3]
Samruni
[breyta | breyta frumkóða]Össur hefur yfirtekið 16 fyrirtæki sem öll fyrir utan Gibaud Group hafa verið innleidd í móðurfélagið.
- 2000 - Skóstofan[4]
- 2000 – Flex-Foot, Inc.
- 2000 – PI Medical AB.[5]
- 2000 – Karlsson & Bergstrom AB.[5]
- 2000 - Century XXII Innovations, Inc[6]
- 2002 - CAD/CAM Solutions[7]
- 2003 – Linea Orthopedics AB.[8]
- 2003 – Generation II Group, Inc.[9]
- 2005 – Advanced Prosthetic Components
- 2005 – Royce Medical, Inc.[10]
- 2005 – Innovative Medical Products, Ltd.[11]
- 2005 – GBM Medical AB.
- 2006 - Innovation sports Inc.[12]
- 2006 – Gibaud Group [13]
- 2007 – SOMAS
- 2010 - Orthopaedic Partner Africa [14]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 1,3 „Árskýrsla Össurar árið 2010“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 29. júlí 2019. Sótt 24. mars 2011.
- ↑ Fyrirtæki í heilbrigðistækniðnaði - Össur hf.[óvirkur tengill]
- ↑ „The New Edge of Technology“. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. nóvember 2014. Sótt 24. mars 2011.
- ↑ Össur hf. kaupir Skóstofuna
- ↑ 5,0 5,1 Flex-Foot Parent Buys Two Swedish ProstheticFirms.[óvirkur tengill]
- ↑ Össur kaupir stoðtækjafyrirtæki
- ↑ Össur hf. Acquires CAD/CAM Solutions in Production Technology[óvirkur tengill]
- ↑ Össur kaupir Linea Orthopedics
- ↑ Ossur Reorganizes in US
- ↑ Ossur Acquires US Orthotics Company Royce Medical[óvirkur tengill]
- ↑ Össur Acquires British Orthopaedics Company Innovative Medical Products Holdings[óvirkur tengill]
- ↑ Össur hf. kaupir Innovation Sports, Inc.[óvirkur tengill]
- ↑ Ossur hf. acquires the Gibaud Group in France
- ↑ Össur expands global network with new base in South Africa