Önnur afleiða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Önnur afleiða er afleiða (fyrstu) afleiðu falls. Núllstöðvar hennar gefa upplýsingar um staðsetningu beygjuskila fallsins.