Fara í innihald

Ökuljós

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mörg ökuljós framaná vespu.

Ökuljós eru ljós sem venjulega eru fest framaná ökutæki eins og bíl, vélhjól og reiðhjól til að lýsa veginn upp þegar skyggni er lítið vegna myrkurs eða úrkomu.

  Þessi bílagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.