Fara í innihald

Ótómangveísk tungumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dreifing ótómangveískra mála í Mexíkó

Ótómangveísk tungumál eru hópur amerískra frumbyggjamála sem töluð eru á litlu svæði í Oaxaca-héraði í Mexíkó. Helst þeirra eru ótómí, mixtek og zapotek sem sérhvert er talað af um kvartmilljón. Lifandi mál þessa málaflokks tilheira öll ótó-greininni. Mangve-málin sem öll eru úr tölu dottin náðu lengra til suðurs til Níkaragúa og Kosta Ríka.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.