Óskarsverðlaunin 2006
Útlit
Óskarsverðlaunin 2006 voru haldin sunnudaginn 5. mars og það í 78. skipti. Kvikmyndin Brokeback Mountain var talin sigurstanglegasta mynd hátíðinnar en þegar kvöldinu lauk var Crash aðal sigurvegarinn.
Helstu verðlaun
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]Verðlaun | Verðlaunahafi | Leikstjórir |
---|---|---|
Besta kvikmynd | Crash | Paul Haggis og Cathy Schulman |
Besta erlenda kvimynd | Tsotsi - Suður-Afríka | Peter Fudakowski |
Besta heimildamynd | March of the Penguins | Luc Jacquet og Yves Darondeau |
Besta teiknimynd | Wallace & Gromit: The Curse of the Were-Rabbit | Nick Park og Steve Box |
Leikur
[breyta | breyta frumkóða]Verðlaun | Verðlaunahafi | Kvikmynd |
---|---|---|
Besti leikari í aðalhlutverki | Philip Seymour Hoffman | Capote |
Besta leikkona í aðalhlutverki | Reese Witherspoon | Walk the Line |
Besti leikari í aukahlutverki | George Clooney | Syriana |
Besta leikkona í aukahlutverki | Rachel Weisz | The Constant Gardener |
Handrit
[breyta | breyta frumkóða]Verðlaun | Verðlaunahafi | Kvikmynd |
---|---|---|
Besta frumsamda handrit | Paul Haggis og Bobby Moresco | Crash |
Besta handrit byggt á áður útgefnu efni | Larry McMurtry og Diana Ossana | Brokeback Mountain |
Leikstjórn
[breyta | breyta frumkóða]Verðlaun | Verðlaunahafi | Leikstjóri |
---|---|---|
Besta leikstjórn | Ang Lee | Brokeback Mountain |
Heiðursverðlaun
[breyta | breyta frumkóða]Verðlaun | Verðlaunahafi | Leikstjóri |
---|---|---|
Heiðursverðlaun bandarísku kvikmyndaakademíunnar | Robert Altman | Leikstjórn |