Walk the Line

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Walk the Line
LeikstjóriJames Mangold
HandritshöfundurJohnny Cash
Patrick Carr
Gill Dennis
James Mangold
FramleiðandiJames Keach
Cathy Konrad
LeikararJoaquin Phoenix
Reese Witherspoon
FrumsýningFáni Bandaríkjana 18. nóvember, 2005
Fáni Íslands 3. febrúar, 2006
Lengd136 mín.
Tungumálenska
AldurstakmarkMPAA: Rated PG-13 for some language, thematic material and depiction of drug dependency. PG-13
Kvikmyndaskoðun:Mikil eiturlyfjaneysla og pilluát með tilheyrandi villtum partíum og langvarandi rugli. Hér er þó greinilega sýnt fram á ömurlegar afleiðingar neyslunnar og ekki með neinu móti reynt að gera hana eftirsóknarverða. Fyrir unglinga getur kvikmyndin þannig haft nokkuð forvarnargildi. 12
Ráðstöfunarfé$28,000,000

Walk the Line er kvikmynd sem gerð er eftir lífi sveitasöngvarans Johnny Cash og hjónabandi hans og June Carter Cash. Myndin heitir eftir einu vinsælasta lagi Cash, I Walk the Line.

Walk the Line var frumsýnd árið 2005 og hefur síðan þá unnið til margra verðlauna, þar á meðal Óskarsverðlaun fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki (Reese Witherspoon) og Golden Globe verðlaun fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki (Witherspoon) og besta leikara í aðalhlutverki (Joaquin Phoenix). Þess má geta að Witherspoon og Phoenix sungu sjálf í öllum lögum myndarinnar, og þótti Joaquin Phoenix ná Cash ótrúlega vel.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.