Fara í innihald

Órinókó-fljót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.

Órinókó-fljót er eitt lengsta fljót Suður-Ameríku. Það er 2140 kílómetra langt og rennur gegnum Venesúela og Kólumbíu. Það er 4. stærsta fljót heims út frá rennsli.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.