Fara í innihald

Ólympíuskagi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gervihnattarmynd af Ólympíuskaganum
Ólympíuskaginn og Ólympíu-þjóðgarðurinn
Olympic Coast National Marine Sanctuary
Queetsáin
Ólympíufjall
Köppen loftslagstegundir á Ólympíuskaganum

Ólympíuskagi (enska: Olympic Peninsula) er skagi í norðvestur-Washingtonfylki. Í vestri er Kyrrahaf og í austri Puget-sund. Þar er Ólympíu-þjóðgarðurinn með Ólympíufjöll og verndaða skóga.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]