Óðinn (varðskip)
Útlit
Óðinn er heiti á þremur varðskipum sem Landhelgisgæslan hefur átt:
- Óðinn I sem var smíðaður í Danmörku 1925 og kom til landsins 1926
- Óðinn II sem var smíðaður á Akureyri 1938
- Óðinn III sem var smíðaður í Álaborg 1959 og kom til landsins 1960
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Óðinn (varðskip).