Ðe lónlí blú bojs
Útlit
Ðe lónlí blú bojs var íslensk hljómsveit sem stofnuð var 1974 og var til 1976. Meðlimir hennar voru:
- Gunnar Þórðarson (gítar)
- Rúnar Júlíusson (bassi)
- Engilbert Jensen (söngur)
- Björgvin Halldórsson (söngur)
- Terry Doe (trommur)
Útgefið efni:
[breyta | breyta frumkóða]Eftirfarandi er útgefið efni.[1]
Smáskífa:
[breyta | breyta frumkóða]- Ðe Lónlí blú bojs (1974) Diggy liggy lo
- Ðe Lónlí blú bojs (1975) Kærastan kemur til mín
Stúdíóplötur:
[breyta | breyta frumkóða]- Stuð stuð stuð (1975)
- Hinn gullni meðalvegur (1975)
- Á ferð (1976)
Safnplötur
[breyta | breyta frumkóða]- Vinsælustu lögin (1976)
- 25 vinsælustu lögin (1989)
- Komplít (2005)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Ðe lónlí blú bojs - Glatkistan