Fara í innihald

Íslenska efnahagsspilið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kassi utanaf spilinu

Íslenska efnahagsspilið - fjölskylduspil er íslenskt borðspil sem kom út fyrir jólin 1979. Spilið var verk þriggja íslenskra athafnamanna og innihélt mikið af gamansömum athugasemdum um íslenskt efnahagslíf á verðbólgu- og gengisfellingarárunum. Reitir spilsins liggja í ferning sem leikmenn ganga eftir en fjögur „svið“ nefnd eftir atvinnugreinum, einn hringur á hverju horni ferningsins, gefa leikmönnum tækifæri til að taka áhættu og ávaxta fé sitt.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.