Íslandsfífill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Íslandsfífill
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl: Pilosella
Tegund:
P. islandica

Tvínefni
Pilosella islandica
Samheiti

Íslandsfífill (fræðiheiti: Pilosella islandica) er evrasísk plöntutegund í körfublómaætt. Hann er ættaður frá Evrópu,[1] og hefur einnig fundist í Norður-Ameríku.[2] Á Íslandi er hann algengur um allt land nema á hálendinu.[3]


Tilvísnair[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Hieracium floribundum (herb)“. Interim profile, incomplete information. Sótt 6. október 2012.
  2. „Hieracium ×floribundum Wimm. & Grab. (pro sp.) [caespitosum × lactucella]“. PLANTS Profile. Sótt 6. október 2012.
  3. . Náttúrufræðistofnun Íslands https://www.ni.is/biota/plantae/anthophyta/islandsfifill-pilosella-islandica.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.