Ísland brennur
Útlit
Ísland brennur | ||||
---|---|---|---|---|
Breiðskífa | ||||
Gefin út | 2003 | |||
Stefna | hardcore pönk | |||
Tímaröð – | ||||
|
Ísland brennur er breiðskífa með DYS sem kom út árið 2003.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Ísland brennur
- Ég læt ekki ríða mér í rassgat lengur
- Skornir menn
- Veiðileyfi á ríkistjórnir
- Ljóð brjóta gler
- Þögnin dæmd dauð og ómerk
- Spörkum á móti
- Rotten to the core (þekja á lagi Rudimentary Peni)
- Rammíslensk mannfyrirlitning
- Einstaklingurinn sem tengund í útrýmingarhættu
- Óvænt (þekja á lagi Purrkur Pillnikk)
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- „DYS: Útgáfutónleikar ofl“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2016. Sótt 29. september 2010.