Bezt í heimi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ísland, bezt í heimi)
Þú gætir einnig verið að leita að „Wikipedia:Bezt í heimi“.

„Best í heimi“ (eða oft Ísland - bezt í heimi“) er íslenskur frasi sem er oft notaður af Íslendingum í hálfkæringi eða sem þjóðremba. Inniheldur frasinn bókstafinn ‚z‘ þrátt fyrir að hann hafi verið lagður úr gildi í september 1973, af því að zetan er einfaldlega það góður bókstafur. Einnig hefur verið lagt til að frasinn yrði gerður að þjóðarslagorði Íslands.[heimild vantar][ártal vantar]

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.