Íslam í Póllandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íslam í Póllandi er iðkun íslams í Póllandi, íslam er minnihlutatrú í Póllandi. Íslam kom til Póllands á 14. öld. Frá þessum tíma var það fyrst og fremst Lipka-Tatarar, sem margir hverjir settust að í pólsk-litháíska samveldinu á meðan þeir héldu áfram hefðum sínum og trúarskoðunum. Fyrstu mikilvægu hópar múslima sem ekki eru tatarar komu til Póllands á áttunda áratugnum, þó þeir séu mjög lítill minnihluti.

Í dag eru innan við 0,1% íbúa Póllands múslimar.[1] Meirihluti múslima í Póllandi eru súnnítar.[2][3]


Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Why are Polish people so wrong about Muslims in their country?“. openDemocracy. 13. janúar 2017. Afrit af uppruna á 26. apríl 2017. Sótt 27. maí 2017.
  2. Stella Brozek (Human Rights Without Frontiers): Islam in Poland (PDF) Geymt 24 september 2015 í Wayback Machine
  3. Meyers Großes Taschenlexikon in 24 Bänden, Band 17, Seite 5931. Mannheim 2006. (as well as Brockhaus)
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.