Íslam í Póllandi
Útlit
Íslam í Póllandi er iðkun íslams í Póllandi, íslam er minnihlutatrú í Póllandi. Íslam kom til Póllands á 14. öld. Frá þessum tíma var það fyrst og fremst Lipka-Tatarar, sem margir hverjir settust að í pólsk-litháíska samveldinu á meðan þeir héldu áfram hefðum sínum og trúarskoðunum. Fyrstu mikilvægu hópar múslima sem ekki eru tatarar komu til Póllands á áttunda áratugnum, þó þeir séu mjög lítill minnihluti.
Í dag eru innan við 0,1% íbúa Póllands múslimar.[1] Meirihluti múslima í Póllandi eru súnnítar.[2][3]
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Why are Polish people so wrong about Muslims in their country?“. openDemocracy. 13. janúar 2017. Afrit af uppruna á 26. apríl 2017. Sótt 27. maí 2017.
- ↑ Stella Brozek (Human Rights Without Frontiers): Islam in Poland (PDF) Geymt 24 september 2015 í Wayback Machine
- ↑ Meyers Großes Taschenlexikon in 24 Bänden, Band 17, Seite 5931. Mannheim 2006. (as well as Brockhaus)