Ímynd fíflsins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ímynd fíflsins geisladiskur
Ímynd fíflsins geisladiskur

ÍMYND FÍFLSINS er fjórða hljómplata Hljómsveitarinnar Ég. Hún kom út í nóvember 2011. Platan var hljóðrituð í Stúdíó 33b og Stúdíó 48.

Upptökustjórn: Róbert Örn Hjálmtýsson

Hljóðblöndun: Róbert Örn Hjálmtýsson og Baldur Sívertsen Bjarnason

Mastering: Ólafur Örn Josephsson

Forsíðuljósmynd: Jónatan Grétarsson

Hönnun umslags: Arnar Ingi Hreiðarsson og Róbert Örn Hjálmtýsson


Platan var gefin út af plötufyrirtækinu Jörðin en það er kennitölulaus ímyndun af fyrirtæki þar sem nafnið vísar eingöngu í það að Hljómsveitin Ég og verk hennar eru afurð Jarðarinnar.

Viðtökur plötunnar:[breyta | breyta frumkóða]

ÍMYND FÍFLSINS hlaut góða dóma í fjölmiðlum[1][2][3] og var ofarlega á mörgum árslistum tónlistargagnrýnenda[4] [5][6]og einnig var Róbert tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2011[7] fyrir textana á plötunni.

Platan komst á úrvalslista Kraumslistans árið 2011[8].


Hljóðfæraleikarar plötunnar:[breyta | breyta frumkóða]

 • Róbert Örn Hjálmtýsson: söngur, bakraddir, trommur, bassi, gítar, orgel, tambúrína
 • Arnar Ingi Hreiðarsson: bassi
 • Örn Eldjárn Kristjánsson: gítar
 • Andri Geir Árnason: trommur
 • Baldur Sívertsen Bjarnason: gítar
 • Steindór Ingi Snorrason: gítar


Lagalisti:[breyta | breyta frumkóða]
 1. FERÐALAG
 2. ÉG VAR AÐ HUGLEIÐA
 3. ÞÚ ERT LEIÐTOGI
 4. MAÐURINN
 5. ÉG SÉ (1. HLUTI)
 6. HEIMSKA
 7. VINIR
 8. HOLLYWOOD-ÁST
 9. SAUÐKINDUR
 10. HJÁLP
 11. ÉG SÉ (2. HLUTI)
 12. KÓNGAFÓLK
 13. ÍMYND FÍFLSINS

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Árni Matthíasson. „Tilbiðjum Mig!“.
 2. Dr. Gunni. „Stóru spurningarnar“.
 3. Freyr Bjarnason. „ÍMYND FÍFLSINS“.
 4. Arnar Eggert Thoroddsen. „Tónlistarstund mbl.is: Íslenskar plötur ársins 2011“.
 5. Arnar Eggert Thoroddsen. „Morgunblaðið: Íslenskar plötur ársins“.
 6. Árni Matthíasson. „Plötur ársins 2011“.
 7. https://www.ruv.is/frett/islensku-tonlistarverdlaunin-2011.
 8. „Úrvalslisti Kraumslistans 2011“.