Ímynd fíflsins
Útlit
Ímynd fífsins | |
---|---|
Hljómplata | |
Flytjandi | Ég |
Stefna | Rokk |
Útgefandi | sjálfútgefið |
Stjórn | Róbert Örn Hjálmtýsson |
Ímynd fíflsins er fjórða hljómplata Hljómsveitarinnar Ég. Hún kom út í nóvember 2011. Platan var hljóðrituð í Stúdíó 33b og Stúdíó 48.
Viðtökur plötunnar
[breyta | breyta frumkóða]Árni Matthíasson hjá Morgunblaðinu gaf plötunni 4.5 af 5 stjörnum og sagði að platan væri öðruvísi en fyrri verk.[1] Dr. Gunni gaf plötunni 4 af 5 stjörnum og fannst heyra tóna úr Bítlunum.[2] Fréttablaðið gaf plötunni 4 af 5 stjörnum og heyrði áhrif frá hippatónlist.[3] Arnar Eggert og Árni Matthíasson nefndu plötuna sem eina ef bestu plötum ársins.[4][5][6] Róbert var tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2011 fyrir textana á plötunni.[7] Platan komst á úrvalslista Kraumslistans árið 2011[8].
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Ferðalag
- Ég var að hugleiða
- Þú ert leiðtogi
- Maðurinn
- Ég sé (1. hluti)
- Heimska
- Vinir
- Hollywood-ást
- Sauðkindur
- Hjálp
- Ég sé (2. hluti)
- Kóngafólk
- Ímynd fíflsins
Hljóðfæraleikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Róbert Örn Hjálmtýsson: söngur, bakraddir, trommur, bassi, gítar, orgel, tambúrína
- Arnar Ingi Hreiðarsson: bassi
- Örn Eldjárn Kristjánsson: gítar
- Andri Geir Árnason: trommur
- Baldur Sívertsen Bjarnason: gítar
- Steindór Ingi Snorrason: gítar
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Árni Matthíasson. „Tilbiðjum Mig!“. Morgunblaðið.
- ↑ Dr. Gunni. „Stóru spurningarnar“. Fréttatíminn.
- ↑ Freyr Bjarnason. „ÍMYND FÍFLSINS“. Fréttablaðið.
- ↑ Arnar Eggert Thoroddsen. „Tónlistarstund mbl.is: Íslenskar plötur ársins 2011“.
- ↑ Arnar Eggert Thoroddsen. „Morgunblaðið: Íslenskar plötur ársins“.
- ↑ Árni Matthíasson. „Plötur ársins 2011“.
- ↑ „Íslensku tónlistarverðlaunin 2011“. RÚV. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. apríl 2020.
- ↑ „Úrvalslisti Kraumslistans 2011“.