Íkarus (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Íkarus var íslensk hljómsveit sem spilaði rokk og var skipuð Tolla Morthens, Megasi, Kormáki Geirharðssyni, Bergþóri Morthens og Braga Ólafssyni.

Útgáfa[breyta | breyta frumkóða]

Hljómsveitin gaf út tvær breiðskífur hjá Gramminu; The Boys from Chicago árið 1983 með smellnum „Krókódílamaðurinn“ þar sem önnur hlið plötunnar var helguð lögum Tolla. Sú síðari Rás 5-20, kom út árið 1984 og innihélt meðal annars smellinn „Svo skal böl bæta“.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.