Fara í innihald

Ég man hverja stund - Skipstjóravalsinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ég man hverja stund - Skipstjóravalsinn
Bakhlið
EXP-IM 108
FlytjandiRagnar Bjarnason, hljómsveit Jørn Grauengård
Gefin út1963
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Ég man hverja stund - Skipstjóravalsinn er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1963. Á henni syngur Ragnar Bjarnason með hljómsveit lögin Ég man hverja stund og Skipstjóravalsinn. Útsetning og hljómsveitarstjórn er í höndum Jørn Grauengård. Platan er hljóðrituð í Kaupmannahöfn. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Prentun: Þorgrímsprent. Pressun: AS Nera í Osló.

  1. Ég man hverja stund - Lag - texti: Bacharach - Jón Sigurðsson
  2. Skipstjóravalsinn - Lag - texti: Guðný Richter - Reinhold Richter (Örnólfur í Vík) Hljóðdæmi