Édouard Manet
Útlit
Édouard Manet (23. janúar 1832 – 30. apríl 1883) var franskur listamaður sem hafði mikil áhrif á fyrstu impressjónistana með umdeildum verkum eins og Hádegisverður á grasinu og Ólympía frá 1863. Hann forðaðist samt síðar að taka þátt í sýningum þeirra og vildi ekki láta kenna sig við þann hóp. Faðir og móðir Manet hétu Eugénie-Desirée Fournier og Charles Fournier. Manet átti yngri bróðir og hét hann Eugene og var hann lyfjalæknir. Eugene giftist Berthe Morisot og eignuðust þau dóttir sem hét Julie Manet
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Manet.
Þetta æviágrip sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.