Fara í innihald

Ævintýri Pappírs Pésa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ævintýri Pappírs Pésa
LeikstjóriAri Kristinsson
HandritshöfundurHerdís Egilsdóttir
Ari Kristinsson
FramleiðandiVilhjálmur Ragnarsson
Leikarar
Frumsýning1990
Lengd81 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkKvikmyndaskoðun L

Ævintýri Pappírs Pésa er barnakvikmynd byggð á Pappírs Pési eftir Herdísi Egilsdóttur og leikstýrð af Ara Kristinssyni. Myndin segir frá strák sem teiknar sér leikfélaga á pappír sem fyrir óútskýrða töfra vaknar til lífs. Þeir tveir lenda í allskonar ævintýrum með krökkum í hverfinu. Myndin er í raun fjórir af sex þáttum um Pappírs Pésa sem sýndir voru á RÚV.

Myndin var send í forval Óskarsins árið 1991.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.