Ástaraldin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ástaraldin
Blóm
Blóm
Þverskurður og aldin af ástralskri tegund af ástaraldini
Þverskurður og aldin af ástralskri tegund af ástaraldini
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Passíublómaætt (Passifloraceae)]]
Ættkvísl: Passiflora
Tegund:
P. edulis

Tvínefni
Passiflora edulis
Sims, 1818

Ástaraldin (sem sumir nefna passíualdin eða passíuávöxt sökum uppruna nafnsins [1] [2] [3]) (fræðiheiti: Passiflora edulis) er vínviður sem upprunninn er í Brasilíu, Paragvæ, Úrúgvæ og Norður-Argentínu en er ræktaður víða um heim á landsvæðum þar sem ekki er hætta á frosti.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Passíualdin á Páskum“; grein úr Morgunblaðinu 1999
  2. Nýtt og spennnandi bragð í sumarsalatið, grein úr DV 1995
  3. Íslenskt mál; grein í Morgunblaðinu 1992

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.