Ástaraldin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ástaraldin
Blóm
Blóm
Þverskurður og aldin af ástralskri tegund af ástaraldini
Þverskurður og aldin af ástralskri tegund af ástaraldini
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Passíublómaætt (Passifloraceae)]]
Ættkvísl: Passiflora
Tegund:
P. edulis

Tvínefni
Passiflora edulis
Sims, 1818

Ástaraldin (sem sumir nefna passíualdin eða passíuávöxt sökum uppruna nafnsins [1] [2] [3]) (fræðiheiti: Passiflora edulis) er vínviður sem upprunninn er í Brasilíu, Paragvæ, Úrúgvæ og Norður-Argentínu en er ræktaður víða um heim á landsvæðum þar sem ekki er hætta á frosti.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Passíualdin á Páskum“; grein úr Morgunblaðinu 1999
  2. Nýtt og spennnandi bragð í sumarsalatið, grein úr DV 1995
  3. Íslenskt mál; grein í Morgunblaðinu 1992

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.