Fara í innihald

Árkrítartímabilið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dulfrævingar komu fram á sjónarsviðið á árkrítartímabilinu

Árkrítartímabilið er fyrri hluti krítartímabilsins og er venjulega sagt hefjast fyrir 146 milljónum ára og ljúka fyrir 100 milljónum ára. Á þessum tíma komu margar nýjar tegundir risaeðla fram, auk dulfrævinga og eiginlegra fylgjudýra.