Árbók Ferðafélags Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Árbók Ferðafélags Íslands er bók með greinum um áfangastaði ferðafólks á Íslandi sem Ferðafélag Íslands gefur út árlega. Bókin hefur komið út samfellt frá 1928 og er því orðin að stóru safni greina um náttúru Íslands, dýralíf og staðfræði.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.