Ár keisaranna fimm

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár keisaranna fimm á við árið 193 E.kr. þegar fimm mismunandi einstæklingar lýstu sjálfan sig keisara Rómaveldis. Þessir ,,keisarar" voru Pertinax, Didius Julianus, Pescennius Niger, Clodius Albinus og Septimius Severus. Árið er einkennt af borgarstríðinnu milli þessara manna.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. wikimili.com https://wikimili.com/en/Year_of_the_Five_Emperors. Sótt 20. janúar 2020.