Ánanaust

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ánanaust er gata í Reykjavík. Þau liggja frá meðfram sjónum Hringbraut í suðvestri til Mýrargötu í norðaustri. Landmegin við götuna eru nokkur íbúðarhús og fyrirtæki, og sjávarmegin eru allstór skólpdælustöð, bensínstöð og ein móttökustöð Sorpu. Eins og Snorrabraut var gatan upphaflega hluti af Hringbraut.

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.