Álka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Álka
Álka á Íslandi.
Álka á Íslandi.

Ástand stofns
Ástand stofns: Í lítilli hættu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Svartfuglaætt (Alcidae)
Ættkvísl: Alca
Tegund:
A. torda

Tvínefni
Alca torda
Linnaeus, 1758

Álka (fræðiheiti: Alca torda) er strandfugl af svartfuglaætt.

Útlit[breyta | breyta frumkóða]

Hún er svört á bakinu og höfðinu en hvít á maganum. Á nefinu hefur hún hvíta mjóa rönd. Í sumarbúningi er framháls og vangi hvítur og augntaumurinn hverfur. Goggurinn er hár og flatur til hliðanna. Hún er hér á landi frá því í enda febrúar og fram í byrjun ágúst þó partur af stofninum haldi sér hér allt árið.

Lifnaðarhættir[breyta | breyta frumkóða]

Álka í flugi

Álkan gerir sér hreiður í urðum, glufum og skútum. Langstærsta álkubyggðin á Íslandi er undir Látrabjargi og meirihluti allra álka í heiminum er hér á landi. Hún er skyld geirfuglinum sem dó út 1844 í Eldey.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.