Áhöfn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Áhafnarmeðlimir chileska herskólaskipsins Esmeralda.

Áhöfn er hópur fólks sem starfar saman um borð í skipi, kafbáti, flugvél eða öðru loftfari. Notkun flókinna farartækja þarfnast nokkurra starfsmanna sem taka að sér sérhæfð verkefni og þannig hefur hver áhafnarmeðlimur skilgreint hlutverk um borð.

Stundum er áhöfn skips kölluð „skipshöfn“.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.