Áhöfn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
US Navy 040518-N-9662L-023 Chilean crew members aboard the training ship Esmeralda (BE 43) sing the Chilean Navy Helm.jpg

Áhöfn er hópur fólks sem starfar saman um borð í skipi, kafbáti, flugvél eða öðru loftfari. Notkun flókinna farartækja þarfnast nokkurra starfsmanna sem taka að sér sérhæfð verkefni og þannig hefur hver áhafnarmeðlimur skilgreint hlutverk um borð.

Stundum er áhöfn skips kölluð skipshöfn.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.