Áfram stelpur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Áfram stelpur er plata sem kom út á kvennaárinu 1975.[1] Inn á plötuna sungu Sigrún Björnsdóttir, Bríet Héðinsdóttir, Kristín Á Ólafsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir, Guðrún Alfreðsdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir. Umslagðið gerði Sigrún Eldjárn.


A1 Söngur Um Kvenmannslausa Sögu Íslendinga
A2 Framtíðardraumar
A3 Síðasta Sumarblómið
A4 Sagan Af Gunnu Og Sigga
A5 Brói Vælir Í Bólinu
A6 Í Eðli Þínu Ertu Bara Reglulega Kvenleg, Signý
A7 Ertu Nú Ánægð
A8 Gullöldin Okkar Var Ekki Úr Gulli
B1 Hvers Vegna Þegjum Við Þunnu Hljóði
B2 Þyrnirós
B3 Í Víðihlíð

Höfundur – Megas

B4 Deli Að Djamma
B5 Einstæð Móðir Í Dagsins Önn
B6 Íslands Fátæklingar (1101 Árs)
B7 Áfram Stelpur (Í Augsýn Er Nú Frelsi)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „grein um áfram stelpur“. Þjóðviljinn. október 1975. Sótt apríl 2021.