Áburður
Útlit
Áburður er efnablanda notuð til að auka vöxt plantna. Hann er ýmist lífrænn (molta, saur og hland búfjár) eða tilbúinn, þá gjarnan búinn til úr efnum sem nauðsynlegar eru plöntum (meginplöntunæringarefnin köfnunarefni, fosfór og kalí; NPK) eða jafnvel búfé. Haberferlið er grudvöllur að tilbúnum áburði.
Áburður getur verið í föstu formi eða fljótandi og eru dreifiaðferðir eftir því.
Lífrænn áburður
[breyta | breyta frumkóða]Saur húsdýra er víða notaður sem lífrænn áburður, t.d. hrossatað og kúamykja. Kjötmjöl er einnig notað sem áburður.
Tilbúinn áburður
[breyta | breyta frumkóða]Algengar gerðir tilbúins áburðar: