Fara í innihald

„Cathaya“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
T.KovacsT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka
Lína 32: Lína 32:
*[http://www.conifers.org/pi/ca/index.htm Gymnosperm Database: ''Cathaya argyrophylla'']
*[http://www.conifers.org/pi/ca/index.htm Gymnosperm Database: ''Cathaya argyrophylla'']
*[http://conifersaroundtheworld.com/blog/cathaya_argyrophylla_yinshan Conifers Around the World: ''Cathaya argyrophylla''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20130216105021/http://conifersaroundtheworld.com/blog/cathaya_argyrophylla_yinshan |date=2013-02-16 }}
*[http://conifersaroundtheworld.com/blog/cathaya_argyrophylla_yinshan Conifers Around the World: ''Cathaya argyrophylla''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20130216105021/http://conifersaroundtheworld.com/blog/cathaya_argyrophylla_yinshan |date=2013-02-16 }}
*[https://threatenedconifers.rbge.org.uk/conifers/cathaya-argyrophylla Threatened Conifers of the World]
*[https://conifersociety.org/conifers/cathaya-argyrophylla American Conifer Society]
*[https://conifersgarden.com/encyclopedia/cathaya Cathaya - Conifers Garden Encyclopedia]



{{commonscat|Cathaya}}
{{commonscat|Cathaya}}

Útgáfa síðunnar 23. janúar 2022 kl. 04:56

Cathaya
Tímabil steingervinga: 30.0 millj. ár

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Undirætt: Laricoideae
Ættkvísl: Cathaya
Chun & Kuang
Tegund:
argyrophylla

Cathaya er ættkvísl í þallarætt, Pinaceae, með aðeins eina núlifandi tegund, Cathaya argyrophylla.[2] Cathaya er í undirættinni Laricoideae, ásamt Pseudotsuga og Larix. Önnur tegund, C. nanchuanensis, er nú talin samnefni ,[3] þar sem hún er að engu leyti frábrugðin C. argyrophylla í útliti.

Einn eða tveir grasafræðingar sem voru ósáttir við nýja ættkvísl í svo velþekktri ætt reyndu að troða henni í eldri ættkvíslir, sem Pseudotsuga argyrophylla og Tsuga argyrophylla.[4] Hún er hinsvegar fjarskyld þeim ættkvíslum, og þessi nöfn ekki notuð.

Steingerfingar

Steingervingum af Cathaya sp. hefur verið lýst frá fyrri hluta Pleistósen í suðurhluta Portúgal.[5] Þeir eru algengir í evrópskum brúnkolalögum frá milli 10–30 milljón árum.

Tilvísanir

  1. Conifer Specialist Group (1998). "Cathaya argyrophylla". IUCN Red List of Threatened Species. Version 2006. International Union for Conservation of Nature.
  2. Cathaya. Plants of the World Online. Royal Botanical Gardens Kew. Sótt 7. nóvember 2018.
  3. Cathaya nanchuanensis. Plants of the World Online. Royal Botanical Gardens Kew. Sótt 7. nóvember 2018.
  4. Cathaya argyrophylla. Plants of the World Online. Royal Botanical Gardens Kew. Sótt 7. nóvember 2018.
  5. Forest Context and Policies in Portugal: Present and Future Challenges by Fernando Reboredo – Springer, 28. aug. 2014 – ISBN 978-3-319-08455-8

Tenglar


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.