„Cathaya“: Munur á milli breytinga
Útlit
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip |
mEkkert breytingarágrip Merki: Breyting tekin til baka |
||
Lína 32: | Lína 32: | ||
*[http://www.conifers.org/pi/ca/index.htm Gymnosperm Database: ''Cathaya argyrophylla''] |
*[http://www.conifers.org/pi/ca/index.htm Gymnosperm Database: ''Cathaya argyrophylla''] |
||
*[http://conifersaroundtheworld.com/blog/cathaya_argyrophylla_yinshan Conifers Around the World: ''Cathaya argyrophylla''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20130216105021/http://conifersaroundtheworld.com/blog/cathaya_argyrophylla_yinshan |date=2013-02-16 }} |
*[http://conifersaroundtheworld.com/blog/cathaya_argyrophylla_yinshan Conifers Around the World: ''Cathaya argyrophylla''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20130216105021/http://conifersaroundtheworld.com/blog/cathaya_argyrophylla_yinshan |date=2013-02-16 }} |
||
*[https://threatenedconifers.rbge.org.uk/conifers/cathaya-argyrophylla Threatened Conifers of the World] |
|||
*[https://conifersociety.org/conifers/cathaya-argyrophylla American Conifer Society] |
|||
*[https://conifersgarden.com/encyclopedia/cathaya Cathaya - Conifers Garden Encyclopedia] |
|||
{{commonscat|Cathaya}} |
{{commonscat|Cathaya}} |
Útgáfa síðunnar 23. janúar 2022 kl. 04:56
Cathaya Tímabil steingervinga: 30.0 millj. ár | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
|
Cathaya er ættkvísl í þallarætt, Pinaceae, með aðeins eina núlifandi tegund, Cathaya argyrophylla.[2] Cathaya er í undirættinni Laricoideae, ásamt Pseudotsuga og Larix. Önnur tegund, C. nanchuanensis, er nú talin samnefni ,[3] þar sem hún er að engu leyti frábrugðin C. argyrophylla í útliti.
Einn eða tveir grasafræðingar sem voru ósáttir við nýja ættkvísl í svo velþekktri ætt reyndu að troða henni í eldri ættkvíslir, sem Pseudotsuga argyrophylla og Tsuga argyrophylla.[4] Hún er hinsvegar fjarskyld þeim ættkvíslum, og þessi nöfn ekki notuð.
Steingerfingar
Steingervingum af Cathaya sp. hefur verið lýst frá fyrri hluta Pleistósen í suðurhluta Portúgal.[5] Þeir eru algengir í evrópskum brúnkolalögum frá milli 10–30 milljón árum.
Tilvísanir
- ↑ Conifer Specialist Group (1998). "Cathaya argyrophylla". IUCN Red List of Threatened Species. Version 2006. International Union for Conservation of Nature.
- ↑ „Cathaya“. Plants of the World Online. Royal Botanical Gardens Kew. Sótt 7. nóvember 2018.
- ↑ „Cathaya nanchuanensis“. Plants of the World Online. Royal Botanical Gardens Kew. Sótt 7. nóvember 2018.
- ↑ „Cathaya argyrophylla“. Plants of the World Online. Royal Botanical Gardens Kew. Sótt 7. nóvember 2018.
- ↑ Forest Context and Policies in Portugal: Present and Future Challenges by Fernando Reboredo – Springer, 28. aug. 2014 – ISBN 978-3-319-08455-8
Tenglar
- Gymnosperm Database: Cathaya argyrophylla
- Conifers Around the World: Cathaya argyrophylla Geymt 16 febrúar 2013 í Wayback Machine
- Threatened Conifers of the World
- American Conifer Society
- Cathaya - Conifers Garden Encyclopedia
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Cathaya.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Cathaya.