Cathaya argyrophylla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Cathaya argyrophylla
Tímabil steingervinga: 30.0 millj. ár
Cathaya argyrophylla - Arnold Arboretum - DSC06796.JPG
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Undirætt: Laricoideae
Ættkvísl: Cathaya
Tegund:
C. argyrophylla

Tvínefni
Cathaya argyrophylla
Chun & Kuang
Samheiti
  • Pseudotsuga argyrophylla (Chun & Kuang) Greguss
  • Tsuga argyrophylla (Chun et Kuang) de Laubenfels et Silba
  • Cathaya nanchuanensis Chun et Kuang

Cathaya argyrophylla er lauffellandi barrtré sem verður um 20 m hátt og með stofnþvermál að 40 sm.

Cathaya argyrophylla vex á takmörkuðu svæði í suður Kína, í héruðunum Guangxi, Guizhou, Hunan og suðaustur Sichuan. Hún vex á bröttum þröngum fjallahlíðum í 950–1800 m hæð, í kalkjarðvegi. Mikið hafði verið eytt með skógarhöggi áður en hún var uppgötvuð af fræðimönnum og vernduð 1950.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Barrnálarnar eru 2,5 til 5 sm langar, með fíngerðri hæringu á jöðrum ung, og vaxa í kring um stofninn í spíral. Könglarnir eru 3 til 5 sm langir, með um 15–20 köngulskeljar, hver með tvö vængjuð fræ.[2][3][4][5][6][7] Börkurinn er dökkbrúnn.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Conifer Specialist Group (1998). "Cathaya argyrophylla". IUCN Red List of Threatened Species. Version 2006. International Union for Conservation of Nature.
  2. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  3. Grimshaw, J. & Bayton, R., 2009 New trees (recent introductions to cultivation) Kew Publishing, Royal Botanic Gardens, Kew
  4. Bean, W.J., 1980Trees and shrubs hardy in the British Isles, ed. 8, Vols. 1-4 John Murray, London
  5. Farjon, A., 1990Pinaceae. [Regnum Vegetabile Vol. 121] Koeltz Scientific Books, Königstein
  6. Chun & Kuang, 1962 In: Acta Bot. Sin. 10 (3): 246.
  7. Conifer Database. Farjon A., 2011-02-11

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.