Stærstu deildarsigrar og töp íslenskra karlaliða í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stærstu deildarsigrar og töp íslenskra karlaliða í knattspyrnu er tafla yfir metsigra og -tapleiki íslenskra karlaliða í knattspyrnu. Taldar eru viðureignir liðanna í deildarkeppni KSÍ.

A-deild[breyta | breyta frumkóða]

Handknattleiksfélag Kópavogs[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

9:0 gegn Boltafélaginu Bruna, D-deild 2001

  • Stærsta tap:

0:13 gegn Breiðabliki, B-deild 1998

Fimleikafélag Hafnarfjarðar[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærstu sigrar:

10:2 gegn Reyni Sandgerði B-deild 1979

8:0 gegn Breiðabliki B-deild 1965

8:0 gegn Selfossi, B-deild 1974

8:0 gegn ÍBÍ, B-deild 1979

8:0 gegn Grindavík, A-deild 2008

8:0 gegn Fylki, A-deild 2012

  • Stærsta tap:

1:8 gegn Val, A-deild 1991

Fylkir[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærstu sigrar:

13:0 gegn Leikni, C-deild 1974

13:0 gegn Leikni, C-deild 1975

  • Stærsta tap:

0:8 gegn FH, A-deild 2012

Íþróttabandalag Akraness[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærstu sigrar:

10:1 gegn Breiðabliki, A-deild 1973

10:1 gegn Víkingum, A-deild 1993

9:0 gegn Keflavík, A-deild 1959

9:0 gegn Haukum, B-deild 1991

  • Stærsta tap:

0:9 gegn Val, A-deild 2017

Knattspyrnufélag Akureyrar[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

13:0 gegn Skallagrími, B-deild 1986

  • Stærstu töp:

0:6 gegn Fjölni, B-deild 2007

0:6 gegn Víkingi Ólafsvík, B-deild 2007

Knattspyrnufélag Reykjavíkur[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

9:1 gegn Val, A-deild 1992

  • Stærstu töp:

0:7 gegn Fram, A-deild 1922

0:7 gegn FH, A-deild 2003

Íþróttafélagið Vestri[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

14:0 gegn Snæfelli, D-deild 2007

  • Stærstu töp:

0:6 gegn ÍA, B-deild 2012

0:6 gegn ÍA, B-deild 2014

Knattspyrnufélagið Fram[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

12:2 gegn Þrótti, A-deild 1954

  • Stærsta tap:

0:8 gegn Val, A-deild 1930

Knattspyrnufélagið Valur[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

13:1 gegn Knattspyrnufélagið Víkingur, A-deild 1934

  • Stærsta tap:

0:9 gegn Fram, A-deild 1919

Knattspyrnufélagið Víkingur[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

16:0 gegn Völsungi, B-deild 2013

  • Stærsta tap:

1:13 gegn Valur, A-deild 1934

Ungmennafélagið Breiðablik[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

13:0 gegn HK, B-deild 1998 B-deild 1998

  • Stærstu töp:

1:10 gegn ÍA, A-deild 1973

0:9 gegn Þróttur, B-deild 1963

Ungmennafélagið Stjarnan[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

9:0 gegn Ungmennafélaginu Víkverja, C-deild 1988

  • Stærsta tap:

1:7 gegn Fylki, C-deild 1984

B-deild[breyta | breyta frumkóða]

Grótta[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

15:1 gegn Létti, D-deild 1991

  • Stærsta tap:

1:18 gegn ÍR, D-deild 1983

Keflavík[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

8:0 gegn Breiðabliki B-deild 1957

  • Stærsta tap:

0:9 gegn ÍA, A-deild 1959

Íþróttafélagið Leiknir[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

15:0 gegn Knattspyrnufélaginu Hvatberum, D-deild 1993

  • Stærstu töp:

0:13 gegn Fylki, C-deild 1974

0:13 gegn Fylki, C-deild 1975

Ungmennafélagið Fjölnir[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

10:0 gegn Hamri, D-deild 1993

  • Stærsta tap:

0:10 gegn Dalvík, C-deild 1998

Íþróttabandalag Vestmannaeyja[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

11:0 gegn Selfossi, B-deild 1976

  • Stærstu töp:

1:7 gegn ÍA, A-deild 1992

1:7 gegn Keflavík, B-deild 1957

0:6 gegn Víkingi, A-deild 1991

0:6 gegn Víkingi, A-deild 2023

Njarðvík[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

13:0 gegn Knattspyrnufélaginu Hvatberum, D-deild 1993

  • Stærstu töp:

0:8 gegn Víði, C-deild 1972

0:8 gegn Þrótti Reykjavík, B-deild 1986

Ungmennafélag Grindavíkur[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

13:2 gegn Aftureldingu, C-deild 1987

  • Stærsta tap:

0:10 gegn Njarðvík, C-deild 1971

Ungmennafélagið Afturelding[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

12:0 gegn Hrafna-Flóka, D-deild 1983

  • Stærsta tap:

0:11 gegn Grindavík, C-deild 1987

Þór Akureyri[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærstu sigrar:

8:0 gegn Fjarðabyggð, B-deild 2010

8:0 gegn KVA, C-deild 2000

  • Stærsta tap:

0:8 gegn Fram, B-deild 1998

Knattspyrnufélagið Þróttur[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

10:0 gegn Víkingi, B-deild 1962

  • Stærsta tap:

2:12 gegn Fram, A-deild 1954

Dalvík/Reynir[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

9:0 gegn KFS, C-deild 2012

  • Stærsta tap:

0:7 gegn Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar, C-deild 2015

Íþróttafélag Reykjavíkur[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

16:1 gegn Gróttu, D-deild 1983

  • Stærstu töp:

1:8 gegn Aftureldingu, C-deild 1976

0:7 gegn KA, B-deild 1993

0:7 gegn FH, B-deild 2000

C-deild[breyta | breyta frumkóða]

Ungmennafélag Selfoss[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

10:0 gegn Þór Þorlákshöfn, C-deild 1978

  • Stærsta tap:

0:11 gegn ÍBV, B-deild 1976

Ægir Þorlákshöfn[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

17:0 gegn Kóngunum, E-deild 2019

  • Stærstu töp:

1:10 gegn Haukum, D-deild 1988

0:9 gegn Reyni Sandgerði, D-deild 2003

Höttur/Huginn[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærstu sigrar:

5:0 gegn Reyni Sandgerði, C-deild 2022

5:0 gegn KFA, C-deild 2022

5:0 gegn Neista Djúpavogi, D-deild 2002

  • Stærstu töp:

1:6 gegn Þrótti Nes., D-deild 2000

1:6 gegn Leikni Fásk., D-deild 2002

Knattspyrnufélag Austfjarða[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

6:1 gegn Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar, C-deild 2023

  • Stærsta tap:

0:5 Höttur/Huginn, C-deild 2022

Reynir Sandgerði[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

13:0 gegn Árvakri, D-deild 1992

  • Stærstu töp:

2:10 gegn FH, B-deild 1979

0:8 gegn KS, B-deild 1965

0:8 gegn ÍR, B-deild 1997

0:8 gegn Fjölni, B-deild 2007

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærstu sigrar:

8:1 gegn Skallagrími, D-deild 2019

7:0 gegn Dalvík/Reyni, C-deild 2015

  • Stærsta tap:

0:7 gegn Grindavík, B-deild 2013

Knattspyrnufélag Garðabæjar[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

13:0 gegn Ísbirninum, E-deild 2015

  • Stærsta tap:

0:7 gegn ÍH, D-deild 2012

Knattspyrnufélagið Haukar[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærstu sigrar:

14:0 gegn Hrafna-Flóka, D-deild 1983

14:0 gegn Skotfélagi Reykjavíkur, D-deild 1986

  • Stærstu sigrar:

0:9 gegn ÍA, B-deild 1991

Víkingur Ólafsvík[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

15:1 gegn Skautafélagi Reykjavíkur, D-deild 1996

  • Stærstu töp:

0:11 gegn Breiðabliki B-deild 1975

0:11 gegn Aftureldingu, D-deild 1998

Kormákur/Hvöt[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

9:0 gegn Afríku, E-deild 2019

  • Stærstu töp:

1:10 gegn Hvíta riddaranum, E-deild 2016

0:9 gegn Létti, E-deild 2016

Völsungur[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

11:0 gegn Skallagrími, B-deild 1986

  • Stærsta tap:

0:16 gegn Víkingum, B-deild 2013

Þróttur Vogum[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

17:0 gegn Snæfelli, D-deild 2012

  • Stærstu töp:

0:8 gegn Ungmennafélagið Fjölnir, D-deild 2000

0:8 gegn Boltafélaginu Bruna, D-deild 2000

D-deild[breyta | breyta frumkóða]

Íþróttafélag Hafnarfjarðar[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærstu sigrar:

15:1 gegn Kóngunum, E-deild 2015

14:0 gegn Snæfelli, E-deild 2016

  • Stærsta tap:

0:11 gegn Haukum, D-deild 2000

Kári[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

16:1 gegn Afríku, D-deild 2007

  • Stærstu töp:

0:9 gegn HK, D-deild 2001

0:9 gegn Fjarðabyggð, D-deild 2013

Magni Grenivík[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

19:0 gegn Austra Raufarhöfn, D-deild 1990

  • Stærsta tap:

1:9 gegn Reynir Árskógsströnd, C-deild 1974

Víðir Garði[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

18:0 gegn Afríku, D-deild 2007

  • Stærsta tap:

0:8 gegn Fylki, B-deild 1995

Sindri, Höfn[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

19:0 gegn Stjörnunni Berufirði, D-deild 1986

  • Stærsta tap:

0:12 gegn Þrótti Nes., C-deild 1983

Augnablik[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

13:0 gegn Stál-úlfi, D-deild 2011

  • Stærsta tap:

0:13 gegn KFS, D-deild 2009

Knattspyrnufélag Vesturbæjar[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærstu sigrar:

8:1 gegn Skallagrími, D-deild 2019

7:0 gegn Knattspyrnufélagi Rangæinga, D-deild 2008

7:0 gegn KFK, D-deild 2009

9:2 gegn KFK, D-deild 2009

  • Stærsta tap:

0:7 gegn Berserkjum, D-deild 2008

E-deild[breyta | breyta frumkóða]

KFS[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

19:0 gegn Kóngunum, E-deild 2019

  • Stærsta tap:

0:7 gegn Elliða, D-deild 2021

Lið sem hætt hafa starfsemi[breyta | breyta frumkóða]

Kórdrengir[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsti sigur:

15:1 gegn Snæfell/UDN, E-deild 2017

  • Stærsta tap:

1:9 gegn Álftanesi, E-deild 2017