Íþróttafélagið Hamar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hamar er íslenskt íþróttafélag sem var stofnað 1992. Hamar er staðsett í Hveragerði. Hamar á lið í blaki, badminton, fimleikum, knattspyrnu, körfubolta og sundi.

Núverandi aðalstjórn Hamars
Nafn Hlutverk
Hallgrímur Óskarsson Formaður
Svala Ásgeirsdóttir Gjaldkeri
Dagrún Ösp Össurardóttir Ritari
Hrund Guðmundsdóttir Meðstjórnandi
Ágúst Örlaugur Magnússon Meðstjórnandi

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Heimasíða íþróttafélagsins Hamrar

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.