Fimleikafélag Hafnarfjarðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Fimleikafélag Hafnarfjarðar
Fimleikafelag hafnafjordur.png
Fullt nafn Fimleikafélag Hafnarfjarðar
Gælunafn/nöfn FH-ingar
Stytt nafn FH
Stofnað 15. október, 1929
Leikvöllur Kaplakrikavöllur
Stærð ca. 3000
Stjórnarformaður Jón Rúnar Halldórsson
Knattspyrnustjóri Heimir Guðjónsson
Deild Pepsi deildin
Pepsideild karla 2014 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur


Fimleikafélag Hafnarfjarðar, skammstafað FH, er íslenskt íþróttafélag í Hafnarfirði. Það var stofnað árið 1929.

Saga[breyta]

Félagið stundaði fyrstu árin fimleika, undir styrkri leiðsögn Hallsteins Hinrikssonar, en hann var einn af stofnendum félagsins. Einnig voru frjálsar íþróttir eitt aðalsmerki Fimleikafélagins og var Oliver Steinn Bergsson helsta stjarna frjálsíþróttaliðsins.

Fimleikadeildin leið undir lok en það gerði félagið alls ekki. Handknattleikur varð að flaggskipi félagsins og unnust félaginu margir titlar í þeirri grein. Er félagið eitt það sigursælasta í sögu handknattleiksins á Íslandi. Liðið var ákaflega sigursællt árið 1992 og varð liðið meðal annars Íslandsmeistari eftir harða viðureign við Selfoss. Það ár vann FH allar þær keppnir sem hægt var að vinna og tryggði sér þrennuna svokölluðu, fyrst allra liða. Við stjórnvölinn var hin gamalkunna kempa Kristján Arason. Undir stjórn Kristjáns og Einar Andra Einarssonar varð lið FH Íslandsmeistari í 19. sinn þann 4. maí 2011 að viðstöddum 3000 manns í Kaplakrika og var um leið sett glæsilegt áhorfendamet.

Síðastliðin ár hefur frjálsíþróttadeild félagsins verið fánaberi FH í árangri og titlasöfnun. Hefur deildin sankað að sér fjöldanum öllum af Íslands- og bikarmeistaratitlum og alið af sér margt afreksfólkið. Þar ber helst að nefna Þóreyju Eddu Elísdóttur, sem náð hefur árangri á heimsmælikvarða í stangarstökki, og Úlfar Linnet sem sett hefur íslandsmet í langstökki og fleira.

Síðastliðin ár hefur knattspyrnudeild FH einnig verið sigursæl. Liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn árið 2004 í fyrsta sinn í sögu félagsins, og svo aftur 2005 og 2006, 2008, 2009 og 2012. Það hefur einnig náð góðum árangri í Evrópukeppninni og sló t.a.m. skoska atvinnumannaliðið Dunfermline út úr Evrópukeppni félagsliða árið 2004.

Heimasvæði FH heitir Kaplakriki og er þar fullkomin íþróttaaðstaða. Íþróttahúsið rúmar um 3000 manns í sæti, og var vígt árið 1990. Kaplakrikavöllur tekur 3050 manns í sæti og er stefnt að í framtíðinni muni völlurinn taka yfir 4000 áhorfendur í sæti. Fullkomin frjálsíþróttaaðstaða er til staðar og von er á innanhússaðstöðu handa frjálsíþróttafólki félagsins. Sumarið 2004 var svo vígt knatthús sem nýtist til æfinga allan ársins hring.

Leikmenn[breyta]

Síðast uppfært 15. maí 2013

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Flag of Iceland.svg GK Róbert Örn Óskarsson
3 Flag of Iceland.svg DF Guðjón Antoníusson
4 Flag of England.svg DF Sam Tillen
5 Flag of Iceland.svg DF Freyr Bjarnason
6 Flag of Iceland.svg FW Ingimundur Níels Óskarsson
7 Flag of Iceland.svg DF Pétur Viðarsson
8 Flag of Iceland.svg MF Emil Pálsson
9 Flag of Iceland.svg MF Hákon Atli Hallfreðsson
10 Flag of Iceland.svg MF Björn Daníel Sverrisson
11 Flag of Iceland.svg FW Atli Guðnason
12 Flag of Iceland.svg GK Daði Lárusson
13 Flag of Iceland.svg FW Kristján Gauti Emilsson
14 Flag of Iceland.svg FW Albert Brynjar Ingason
Nú. Staða Leikmaður
15 Flag of Iceland.svg DF Guðmann Þórisson
16 Flag of Iceland.svg DF Jón Ragnar Jónsson
17 Flag of Iceland.svg FW Atli Viðar Björnsson
18 Flag of Iceland.svg MF Einar Karl Ingvarsson
19 Flag of Iceland.svg FW Kristján Flóki Finnbogason
20 Flag of Iceland.svg MF Davíð Þór Viðarsson
21 Flag of Iceland.svg MF Böðvar Böðvarsson
22 Flag of Iceland.svg MF Ólafur Páll Snorrason
23 Flag of Iceland.svg DF Brynjar Guðmundsson
24 Flag of England.svg MF Dominic Furness
25 Flag of Iceland.svg MF Hólmar Örn Rúnarsson
26 Flag of Iceland.svg DF Viktor Örn Guðmundsson
27 Flag of Iceland.svg DF Ingimar Elí Hlynsson

Tenglar[breyta]

Knattspyrna Pepsideild karla • Lið í Pepsideild karla 2014 Flag of Iceland

Breidablik.png Breiðablik  • Fimleikafelag hafnafjordur.png FH  • Fjölnir.png Fjölnir  • Knattspyrnufélagið Fram.png Fram  • Fylkir.png Fylkir  • Ibv-logo.png ÍBV
Keflavik ÍF.gif Keflavík  • KR Reykjavík.png KR  • Stjarnan.png Stjarnan  • Valur.png Valur  • Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur R.  • Þór.png Þór Ak.

Leiktímabil í efstu deild karla (1912-2014)

1911 • 191219131914191519161917191819191920
1921192219231924192519261927192819291930
1931193219331934193519361937193819391940
1941194219431944194519461947194819491950
1951195219531954195519561957195819591960
1961196219631964196519661967196819691970
1971197219731974197519761977197819791980
1981198219831984198519861987198819891990
1991199219931994199519961997199819992000
2001200220032004200520062007200820092010
20112012201320142015 • 2015 • 2016 • 2017 • 2018 • 2019 • 2020

Tengt efni: BorgunarbikarinnLengjubikarinnPepsideild kvenna
1. deild2. deild3. deild4. deildDeildakerfiðKSÍÍslandshornið
ReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið
Knattspyrna Flag of Iceland

KR Reykjavík.png KR (26)  • Valur.png Valur (20)  • Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (18)  • ÍA-Akranes.png ÍA (18)
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (6)  • Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur (5)  •Keflavik ÍF.gif Keflavík (4)  • Ibv-logo.png ÍBV (3)  • Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA (1)  • Breidablik.png Breiðablik (1)

Handball pictogram Olís deild karla • Lið í Olís deild karla 2014-2015 Flag of Iceland

UMFA.png Afturelding  • Seal of Akureyri.png Akureyri  • Fimleikafelag hafnafjordur.png FH  • Knattspyrnufélagið Fram.png Fram  • Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar
HK-K.png HK  • Ibv-logo.png ÍBV  • ÍR.png ÍR  • Stjarnan.png Stjarnan  • Valur.png Valur