Ungmennafélagið Fjölnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Ungmennafélagið Fjölnir er íþróttafélag í Grafarvogi, Reykjavík. Félagið hefur aðsetur að Dalhúsum.

Ungmennafélagið Fjölnir
Fjölnir.png
Fullt nafn Ungmennafélagið Fjölnir
Gælunafn/nöfn Fjölnismenn
Stytt nafn Fjölnir
Stofnað 1988
Leikvöllur Fjölnisvöllur
Stærð 1008
Knattspyrnustjóri Ágúst Gylfason
Deild Pepsideildin
2013 1. sæti í 1. deild
Heimabúningur
Útibúningur

Deildir innan Fjölnis[breyta]

Það starfa nú níu virkar deildir innan Ungmennafélagsins Fjölnis, en það eru knattspyrnu-, körfuknattleiks-, sund-, fimleika-, handbolta-, skák-, frjálsíþrótta-, karate- og tennisdeild.

Saga[breyta]

Titlar[breyta]

Knattspyrna[breyta]

Karlaflokkur[breyta]

2013

Tenglar[breyta]


  Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.