Slavnesk tungumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Slavnesk tungumál eru hópur skyldra indóevrópskra mála sem töluð eru af Slövum, mest í Austur-Evrópu, á Balkanskaganum, í Mið-Evrópu og Norður-Asíu.

Greinar[breyta]

Samanburður nokkurra orða[breyta]

Pólska Tékkneska Rússneska Úkraínska Slóvenska Króatíska Búlgarska Íslenska
Książka Kniha Книга (Kníga) Книжка (Knýžka) Knjiga Knjiga Книга (Kníga) Bók
Dzień Den День (D’en’) День (Den’) Dan Dan Ден (Den) Dagur
Jabłko Jablko Яблоко (Jábloko) Яблуко (Jabluko) Jabolko Jabuka Ябълка (Jabǎlka) Epli
Noc Noc Ночь (Noč’) Ніч (Nič) Noč Noć Нощ (Nošt) Nótt
Śnieg Sníh Cнег (Sneg) Сніг (Sníh) Sneg Snijeg Cняг (Snjag) Snjór
Woda Voda Вода (Vodá) Вода (Vodá) Voda Voda Вода (Vodá) Vatn
Slavnesk tungumál
Slavnesk tungumál