Bresku Indlandshafseyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
British Indian Ocean Territory
Fáni Bresku Indlandshafseyja
(Fáni Bresku Indlandshafseyja) (Skjaldarmerki Bresku Indlandshafseyja)
Kjörorð: In tutela nostra Limuria
Þjóðsöngur: N/A
Staðsetning Bresku Indlandshafseyja
Höfuðborg Diego Garcia
Opinbert tungumál enska
Stjórnarfar Þingbundin konungsstjórn
Elísabet II
Tony Crombie
Tony Humphries
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
*. sæti
60 km²
~0
Mannfjöldi
 • Samtals (2004)
 • Þéttleiki byggðar
*. sæti
3.500
58,3/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
* millj. dala (*. sæti)
* dalir (*. sæti)
Gjaldmiðill Sterlingspund
Tímabelti UTC+6
Þjóðarlén .io
Landsnúmer +246

Bresku Indlandshafseyjar eru sex baugeyjar í Chagos-eyjaklasanum í Indlandshafi, um það bil miðja vegu milli Afríku og Indónesíu. Eyjarnar eru breskt yfirráðasvæði handan hafsins.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.