Þjóðflutningatímabilið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Hér er átt við þá hreyfingu sem komst á germanska þjóðflokka við innrás Húna, en þá yfirgáfu Englar og Saxar þýskaland og Jótar Danmörku og héldu til Englands, Vandalar fóru vestur gegnum Frakkland og Spán og til Norður-Afríku þar sem mál þeirra viðgekkst þar til austrómverka ríkið fór gegn þeim og margir aðrir germanskir þjóðflokkur fóru suður Appenínaskaga og brutu endanlega gamla Rómarríki.

Á þessum tíma talaði um 1 milljón manna germönsk mál og öll Vestur-Evrópa hefur einungis haldið fáeinar milljónir.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.