Fara í innihald

Úígúríska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Úígúríska (ئۇيغۇرچە‎ Uyghurche Уйғурчә, eða ئۇيغۇر تىلى‎ Uyghur tili Уйғур тили) er tyrkískt tungumál í altísku málaættinni. Hún er töluð í Xinjiang-héraði í Kína, Úsbekistan, Afganistan og Kasakstan. Um það bil 10 milljónir tala úígúrísku.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.