Fara í innihald

Úrmíavatn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Úrmíavatn séð úr geimnum árið 1984.

Úrmíavatn er stærsta stöðuvatn í Íran. Það er á þessari stundu þó einungis einn tíundi þess sem það var sökum þess að vatn úr lækjunum sem runnið hafa í það er notað í annað. Fyrir vikið hafa margar af eyjunum í því orðið hólar. Þar sem Íran ræður yfir fáum eyjum í Kaspíahafi og Persaflóa hefur þornun vatnsins orðið til þess að Íran ræður yfir helmingi færri eyjum í dag en fyrir þornun Úrmíavatns.[heimild vantar].

Vatnið dregur nafn sitt af helstu borg héraðsins.