Úrmíavatn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Úrmíavatn er stærsta stöðuvatn í Íran. Það er á þessari stundu þó einungis einn tíundi þess sem það var sökum þess að lækirnir sem runnið hafa í það hafa verið teknir og notaðir í annað. Fyrir vikið hafa margar af eyjunum í því orðið hólar en Íran á fáar eyjar á Kaspíahafi og Persaflóa og því eiga þeir helmingi færri eyjar í dag.

Vatnið dregur nafn sitt af helstu borg héraðsins.