Öræfareynir
Útlit
Öræfareynir | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Sorbus kiukiangensis T.T. Yu |
Öræfareynir (sorbus kiukiangensis) er reynitegund ættuð frá Yunnan í Kína þar sem hann vex í 3000 til 3600 m. hæð yfir sjávarmáli. Þar er hann í skógum í fjallshlíðum og við árbakka.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Öræfareynir.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sorbus kiukiangensis.