Ögurhreppur
Útlit
Ögurhreppur (Ögursveit) var hreppur sunnan Ísafjarðardjúps í Norður-Ísafjarðarsýslu, kenndur við bæinn og kirkjustaðinn Ögur.
Hinn 1. janúar 1995 sameinaðist Ögurhreppur Reykjarfjarðarhreppi og Súðavíkurhreppi undir merkjum hins síðastnefnda.
Jarðir í Ögurhreppi voru
- Vigur
- Hvítanes
- Eyri í Skötufirði
- Kleifar
- Borg
- Kálfavík
- Hjallar
- Skarð
- Ögur
- Garðstaðir,hjáleiga
- Strandseljar
- Blámýrar
- Laugaból
- Efstidalur
- Eiríkstaðir
- Birnustaðir
- Hrafnabjörg
- Hagakot,hjáleiga
- Þernuvík
Heimild
[breyta | breyta frumkóða] Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.