Ófrumbjarga lífvera
Útlit
(Endurbeint frá Ófrumbjarga)
Ófrumbjarga lífvera er lífvera sem þarfnast lífrænna efna frá frumbjarga lífverum til að safna kolefni sem hún þarfnast til lífs, ólíkt frumbjarga lífverum sem eru sjálfum sér nægar.[1] Öll dýr, sveppir og bakteríur eru ófrumbjarga, einnig eru sumar sníkjuplöntur að hluta til eða að fullu ófrumbjarga.
Neðanmálsgreinar
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Jón Már Halldórsson. „Hver er munurinn á frumbjarga og ófrumbjarga lífverum?“. Vísindavefurinn 6.4.2009. http://visindavefur.is/?id=51535. (Skoðað 6.4.2009).