Fara í innihald

Ásvallagata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ásvallagata, nýbyggingar árið 1934.

Ásvallagata er gata í Vesturbæ Reykjavíkur. Verkamannabústaðirnir við Hringbraut teygja sig á Ásvallagötu. Gatan nær til austurs að Hólavallakirkjugarði. Kjötborg, gömul hverfisverslun er við miðja götuna. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur reisti fjölda húsa við götuna á fjórða áratugnum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.