Fara í innihald

Ágúst Borgþór Sverrisson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ágúst Borgþór Sverrisson (f. 1962) er íslenskur rithöfundur. Ágúst Borgþór hefur gefið út smásagnasöfn, ljóðabók og skáldsögur. Ágúst Borgþór hefur einnig verið virkur pistla- og greinahöfundur, bæði í dagblöðum og á netinu.

Verk höfundar

[breyta | breyta frumkóða]
  • 1987 - Eftirlýst augnablik, ljóð
  • 1988 - Síðasti bíllinn, smásögur
  • 1995 - Í síðasta sinn, smásögur
  • 1999 - Hringstiginn, smásögur
  • 2001 - Sumarið 1970, smásögur
  • 2004 - Tvisvar á ævinni, smásögur
  • 2007 - Hliðarspor, skáldsaga
  • 2011 - Stolnar stundir, skáldsaga