Sandur kallast fínkorna jarðefni, set, sem kvarnast úr föstu bergi. Algengasta kornastærð sands er 0,0625–2 mm að þvermáli. Gler er búið til úr bráðnum sandi.