Fara í innihald

Zenódótos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Zenódótos (Ζηνόδοτος) var forngrískur málfræðingur, bókmenntarýnir og textafræðingur frá Efesos. Hann var fyrsti bókasafnsstjórinn bókasafninu í Alexandríu um 285 - 270 f.Kr. Zenódótos var nemandi Fíletasar frá Kos.

Zenódótos ritstýrði útgáfu af kviðum Hómers og ber sennilega ábyrgð á skiptingu kviðanna í 24 bækur hvorri um sig. Fundið hefur verið að þekkingu Zenódótosar en í aðferðafræði sinni lagði hann grunninn að textarýni eftirmanna sinna.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.