Zeitgeist-hreyfingin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Zeitgeist hreyfingin er alþjóðleg grasrótarhreyfing sem gengur út á sjálfbærni. Hún stundar samfélagslega og meðvitundarvakningar-aðgerðastefnu í gegnum netkerfi svæðisbundna hópa, verkefnateyma, árlegra viðburða og góðgerðastarfsemi. Hún styðst við þá röksemd að efnahagskerfi heimsins í dag og núverandi tengsl mannsins við náttúruna og auðlindir jarðar séu geigvænlegar og ekki í samræmi við sjálfbæra afkomu.

Hreyfingin kynnir skiptingu á markaðshagkerfum, sem byggist t.d. á peninga- og vöruskiptum, út fyrir, eftir-skortshagkerfi sem er einnig þekkt sem auðlindahagkerfi byggt á lögmálum náttúrunnar. [1]

Einnig hefur hreyfingin staðbundinn hóp á Íslandi.[2]

  1. https://www.thezeitgeistmovement.com/about/#mission.
  2. https://www.zeitgeistmovement.is/um.